Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Undirbúningur listadaga

12.04.2012
Undirbúningur listadaga

Undirbúningur listadaga, sem haldnir verða í Garðabæ 19.-29.apríl, er hafin hjá okkur í Sjálandsskóla. Í dag voru nemendur í 1.-2. bekk að búa til alls konar listaverk úr bókum, t.d. bókabíl, lampa og bókavörðu. Næstu daga verður haldið áfram að búa til listaverk þar sem allir nemendur munu taka þátt.

Í vikunni 23.-27.apríl verða nemendur með skemmtiatriði í morgunsöng á hverjum morgni og eru foreldrar boðnir velkomnir.

23. apríl 1.-2. bekkur með atriði í morgunsöng

24. apríl 3.-4. bekkur með atriði í morgunsöng

25. apríl 5.-6. bekkur með atriði í morgunsöng

26. apríl 7. bekkur með atriði í morgunsöng

27. apríl 8.-10. bekkur með atriði í morgunsöng

Myndir frá undirbúningi listadaga hjá 1.-2.bekk

Nánari upplýsingar um listadagana má finna á vef Garðabæjar

Til baka
English
Hafðu samband