Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.06.2023

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skólahald hefst að nýju 23.ágúst 2023
Nánar
02.06.2023

Dagskrá næstu viku

Dagskrá næstu viku
Næsta vika er síðasta vika þessa skólaárs og er dagskráin svona:
Nánar
02.06.2023

Lokaverkefni í unglingadeild

Lokaverkefni í unglingadeild
Síðustu daga hafa nemendur í unglingadeild unnið að lokaverkefnum sínum og í dag kynntu nemendur í 8. og 9.bekk verkefnin sín. Nemendur settu upp kynningarbása þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni fyrir foreldrum og kennurum
Nánar
02.06.2023

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Nemendur í 5. -7. bekk tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í vetur. Þrjár hugmyndir frá nemendum í Sjálandsskóla komust í úrslit og fengu 4 nemendur viðurkenningarskjal í morgunsöng.
Nánar
English
Hafðu samband