Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.06.2017

Gleðilegt sumar !

Gleðilegt sumar !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar öllum nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 22.ágúst, en þá er skólaboðunardagur þar sem nemendur og foreldrar koma í viðtal til umsjónarkennara. Kennsla hefst samkvæmt...
Nánar
09.06.2017

Óskilamunir

Óskilamunir
Enn er fullt af óskilafötum hjá okkur í Sjálandsskóla. Síðasti séns að sækja fötin er á mánudaginn, 12.júní. Eftir það verður farið með fötin í Rauða krossinn.
Nánar
09.06.2017

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift
Skólaslit 1.-9.bekkjar og útskrift 10.bekkjar var í gær, fimmtudag 8.júní. Þar með er þessu skólaári lokið og þökkum við kærlega fyrir samstarfið og hlökkum til að hitta ykkur aftur næsta haust.
Nánar
07.06.2017

Innilegan í 1.-7.bekk

Innilegan í 1.-7.bekk
Í nótt gistu nemendur í 1.-7.bekk í skólanum en þá var hin árlega innilega. Nemendur fóru í gönguferð í gær og komu til baka í skólann um hálf fjögur. Þá fengu þeir ávexti og allir komu sér fyrir á sínu svæði. Margir fóru beint í náttfötin og höfðu...
Nánar
06.06.2017

Inni-og útilegur, útskrift

Inni-og útilegur, útskrift
Þessa síðustu viku er mikið um að vera hjá okkur. Í dag, þriðjudag, fara nemendur í 1.-7.bekk í gönguferð og síðan er innlega, þar sem nemendur gista í skólanum. 1.-4.bekkur fer í Búrfellsgjá og 5.-7.bekkur gengur á Esjuna.
Nánar
02.06.2017

Vorleikar -myndir

Vorleikar -myndir
Í gær og í dag eru vorleikar hjá nemendum í 1.-7.bekk. Nemendum er skipt í nokkrar hópa og árgöngum er blandað í hópana. Hópstjórar koma úr 7.bekk og í skólanum og utan við hann eru 20 stöðvar. Hóparnar fara á milli stöðva og taka þátt í ýmsum...
Nánar
01.06.2017

Lokaverkefni í 8. og 9.bekk

Lokaverkefni í 8. og 9.bekk
Í dag héldu nemendur í 8. og 9.bekk kynningu á lokaverkefnunum sínum. Settir voru upp básar þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni og var foreldrum og ættingjum boðið að skoða afraksturinn.
Nánar
01.06.2017

Dans og söngur í morgunsöng

Dans og söngur í morgunsöng
Síðustu morgna höfum við fengið að sjá hæfileikaríka nemendur dansa og syngja fyrir okkur. Í morgun tóku svo allir krakkarnir þátt í fjörugum dansi áður en vorleikarnir hófust.
Nánar
English
Hafðu samband