Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.08.2011

Fjör í fiskabúrinu

Fjör í fiskabúrinu
Í frímínútum fer Sígú, húsvörðurinn okkar, stundum með krakkana niður í fjöru að veiða. Í dag bar vel í veiði og komu þau með fullt af alls konar fiskum og kröbbum ásamt stórum áli, sem Orri Hrafn veiddi í háf. Fiskarnir fara allir í stóra fiskabúrið...
Nánar
29.08.2011

3.-4.bekkur í listgreinum

3.-4.bekkur í listgreinum
Fyrsta vikan fór vel af stað og nemendur komu endurnærðir í skólann eftir sumarfrí. Á myndasíðuna eru komnar myndir af 3.-4.bekk þegar þau voru í listgreinum í síðustu viku. Listgreinar eru kenndar í lotum þannig að sami hópur kemur 2-3 sinnum í viku...
Nánar
24.08.2011

Kór Sjálandsskóla

Kór Sjálandsskóla
Kór Sjálandsskóla er nú að hefja sitt fjórða starfsár. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 5. - 8. bekk. Í kórnum syngjum við fjölbreytt og skemmtileg lög og komum fram við ýmis tækifæri. Skráning í kórinn er hafin og fer hún fram hjá mér og Soffíu...
Nánar
20.08.2011

Fyrsta vikan í Sjálandsskóla

Á mánudaginn 22. ágúst eru foreldraviðtöl og hafa umsjónarkennarar boðað forráðamenn og nemendur til sín. Kennsla hefst skv. stundaskrá á þriðjudaginn 23. ágúst. Skóladagurinn hefst kl. 8:15 og lýkur kl. 14:05. Skólinn opnar hins vegar kl. 7:30.
Nánar
20.08.2011

Skólamáltíðir í Sjálandsskóla

Skólamáltíðir í Sjálandsskóla
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 16. ágúst sl. var samþykkt að taka tilboði Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á mat í grunnskólum Garðabæjar. Frá því að tilboði er tekið þurfa skv. lögum að líða 10 dagar þar til hægt er að ganga...
Nánar
15.08.2011

Kynningarfundir fyrir nýja nemendur

Miðvikudaginn 17. ágúst 2011 er forráðamönnum nýrra nemenda sem hefja nám í Sjálandsskóla boðið á kynningarfund í skólanum. Fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk kl. 17:30, fyrir eldri nemendur kl. 18:30. Farið verður yfir skipulag skólaársins...
Nánar
08.08.2011

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Undirbúningur skólastarfsins er nú hafinn af fullum krafti. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 08:30 – 16:00 fram að skólasetningu. Foreldraviðtöl með nemendum verða 22. ágúst. Umsjónarkennarar munu hafa samband við heimilin í vikunni 15.-19...
Nánar
08.08.2011

Innkaupalistar

Innkaupalista má finna hér:
Nánar
English
Hafðu samband