Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.01.2013

Enska 3.-4.bekkur

Enska 3.-4.bekkur
Í enskutíma hjá 3.-4.bekk voru nemendur í stöðvarvinnu í dag. Það var skipt í þrjár stöðvar og á fyrstu stöðinni var unnið í forritinu Fun English í Ipad.
Nánar
24.01.2013

1.-2.bekkur heimsækir Þjóðleikhúsið

1.-2.bekkur heimsækir Þjóðleikhúsið
Í vikunni fóru krakkarnir í 1. og 2. bekk í heimsókn í Þjóðleikhúsið þar sem Þórhallur Sigurðsson tók á móti þeim. Ástæða heimsóknarinnar var sú að nemendurnir eru að fara að setja upp sýningu á leikritinu Dýrin í Hálsaskógi
Nánar
23.01.2013

Sjálandsskóli fékk verðlaun fyrir etwinning-verkefni

Sjálandsskóli fékk verðlaun fyrir etwinning-verkefni
Í vetur fékk etwinning verkefni 1.-.2.bekkjar í Sjálandsskóla verðlaun fyrir verkefnið "Treasure Island" sem nemendur og kennarar hafa verið að vinna við síðan haustið 2011.Sjálandsskóli fékk styrk frá Menntaáætlun ESB fyrir árin 2011 – 2013 til að...
Nánar
23.01.2013

40 ár frá Vestmannaeyjagosinu

40 ár frá Vestmannaeyjagosinu
Í dag eru 40 ár frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum. Við í Sjálandsskóla erum svo heppin að hafa starfsmann, Svanhildi stuðningsfulltrúa, sem bjó í Vestmannaeyjum og upplifði gosið. Hún sagði krökkunum í 3.-4.bekk frá eldgosinu og...
Nánar
23.01.2013

5.-6.bekkur í Stjörnuverinu

5.-6.bekkur í Stjörnuverinu
Í gær fengu nemendur í 5.-6.bekk að skoða Stjörnuverið, sem er sýndarheimur þar sem áhorfendur sitja inni í kúlulaga hvelfingu og sérstakt sýningartæki varpar mynd af stjörnuhimninum á veggi hennar. Í stjörnuverinu fengu nemendur fræðslu um stjörnur...
Nánar
23.01.2013

Veðurathugun í 7.bekk

Veðurathugun í 7.bekk
Þessa dagana er 7.bekkur að vinna í veðurþema, það sem nemendur læra allt um veðrið. Í gær fóru krakkarnir með mælitæki upp á þak skólans til að gera ýmsar veðurathuganir, s.s. að mæla vindstyrk, rakastig o.fl.
Nánar
17.01.2013

Blátt áfram-leikbrúðusýning f.2.bekk

Blátt áfram-leikbrúðusýning f.2.bekk
Krakkarnir í 2. bekk fengu að sjá leiksýninguna“ Krakkarnir í hverfinu“ í dag. Þetta er sýning sem er í boði fyrir öll börn í 2.bekk í grunnskólum landsins. Í sýningunni er notast við brúður til að hjálpa börnum að læra hver munurinn er á ofbeldi og...
Nánar
16.01.2013

Náttfatadagur

Náttfatadagur
Í gær var náttfatadagur í Sjálandsskóla. Dagurinn hófst að venju í morgunsöng þar sem sungin voru tvö vögguljóð og síðan héldu nemendur á sín heimasvæði. Það var notalegt að læra inni í náttfötunum og fylgjast með rokinu og rigningunni úti. Kósídagur...
Nánar
11.01.2013

Árið 1918-heimasíða frá 8.bekk

Árið 1918-heimasíða frá 8.bekk
8.bekkur hefur að undanförnu verið að vinna í þemaverkefni um árið 1918. Verkefnið var að miklu leyti unnið í tölvu þar sem stelpurnar í bekknum gerðu heimasíðu á Wikispaces um árið 1918. Á vefslóðinni http://arid1918.wikispaces.com er hægt að skoða...
Nánar
10.01.2013

Pappírsþrykk í myndmennt 5.-6.bekkur

Pappírsþrykk í myndmennt 5.-6.bekkur
Nemendur í 5.-6. bekk eru þessa dagana að vinna pappírsþrykk í myndmennt, ásamt því að gera aðrar tilraunir með þrykk. Í lokin nota þau svo hluta af myndunum í að búa til litlar minnisbækur.
Nánar
09.01.2013

Bílastæði við Sjálandsskóla

Bílastæði við Sjálandsskóla
Við viljum benda foreldrum og öðrum sem erindi eiga í skólann að bílastæðin skólans eru austan við skólann en ekki við Löngulínu 2. Það eru einkastæði íbúanna þar og gesta þeirra.
Nánar
04.01.2013

Myndir úr textílmennt

Myndir úr textílmennt
Silja textílmenntakennari er dugleg að taka myndir af nemendum og verkum þeirra. Á myndasíðunum má sjá fullt af fallegu handverki sem krakkarnir hafa verið að búa til, s.s. húfur, púða, dúska
Nánar
English
Hafðu samband