Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.06.2011

Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla

Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla
Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð frá og með næsta mánudegi 27. júní og opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst. Umsjónarkennarar munu hafa samband við forráðamenn eftir 15. ágúst og boða í nemenda- og foreldraviðtöl sem verða 24...
Nánar
26.06.2011

Skólaskýrsla Sjálandsskóla

Skólaskýrsla Sjálandsskóla
Nú er Skólaskýrsla Sjálandsskóla fyrir veturinn 2010-2011 komin á vefinn. Þar má finna allt það helsta sem gerst hefur í skólanum í vetur ásamt ýmsum tölulegum upplýsingum um skólahaldið.
Nánar
14.06.2011

Skólaslit 8.júní

Skólaslit 8.júní
Miðvikudaginn 8.júní voru skólaslit í Sjálandsskóla. Kór skólans söng nokkur lög og að lokinni ræðu skólastjóra fóru nemendur á sitt heimasvæði þar sem umsjónarkennari afhenti vitnisburð og kvaddi nemendur. Starfsfólk skólans óskar nemendum og...
Nánar
14.06.2011

Útskrift 10.bekkjar

Útskrift 10.bekkjar
Í vor var í fyrsta skipti útskrifaður heill árgangur úr 10.bekk í Sjálandsskóla. Útskriftin var haldin í sal skólans þriðjudaginn 7.júní og þá útskrifuðust 21 nemandi frá skólanum. Starfsfólk skólans óskar þeim öllum innilega til hamingju og óskar...
Nánar
07.06.2011

Útskriftarferð 10.bekkjar í Þórsmörk

Útskriftarferð 10.bekkjar í Þórsmörk
Nemendur 10.bekkjar fóru í útskriftarferð í Þórsmörk í síðustu viku. Gist var í 2 nætur. Ýmislegt var brallað sér til dundurs og allir skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndum af myndasíðunni
Nánar
03.06.2011

Vorferð 8. og 9. bekkjar

Vorferð 8. og 9. bekkjar
Nemendur í 8. og 9. bekk fóru í vorferð í Hvalfjörð að þessu sinni. Það voru hressir krakkar sem lögðu af stað með viðkomu í Lágafellslaug í Mosfellsbæ. Gist var í félagsheimilinu Dreng í Kjós og gekk ferðin í alla staði vel. Farið var í fjöruferð og...
Nánar
03.06.2011

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Í dag var íþróttadagur í Sjálandsskóla þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Nemendum var skipt í þrjá hópa, einn hópur var í íþróttahúsi, annar á skólalóð og þriðji á ylströndinni. Á hverju svæði voru alls konar leikir og íþróttir í boði...
Nánar
01.06.2011

Starfsdagur og skólaslit í næstu viku

Starfsdagur og skólaslit í næstu viku
Þriðjudaginn 7. júní er starfsdagur í Sjálandsskóla, en Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. Miðvikudaginn 8.júní eru skólaslit hjá 1.-4.bekk kl.9-10 og hjá 5.-9.bekk kl.10-11. Skólaslit hjá 10.bekk eru þriðjudaginn 7.júní...
Nánar
01.06.2011

Fjallganga og innilega

Fjallganga og innilega
Núna er líf og fjör í Sjálandsskóla þar sem nemendur í 1.-7.bekk gista í skólanum. Í gær fóru allir í fjallgöngu þar sem hægt var að velja um þrjár miserfiðar leiðir. Krakkarnir voru ótrúlega dugleg í gönguferðunum þrátt fyrir vind og dálítinn kulda...
Nánar
English
Hafðu samband