Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2020

Skólastarf mánudaginn 4.maí

Skólastarf mánudaginn 4.maí
Það er gleðiefni að geta nú loks útskýrt fyrstu skrefin sem við munum nú stíga til baka í „venjulegt skólastarf“. Eins og almannavarnir hafa bent á þá eigum við að fara varlega og við munum í einu og öllu fylgja fyrirmælum til hins ítrasta. Það eru...
Nánar
28.04.2020

Fræðslubók um Covid-19

Fræðslubók um Covid-19
Rauði krossinn á Íslandi lét þýða barnabókina ,,Hetjan mín ert þú" á íslensku. Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn og bókin er ókeypis á netinu
Nánar
24.04.2020

Samrómur -keppni grunnskóla

Samrómur -keppni grunnskóla
Íslenska er einstakt tungumál sem hefur varðveist betur en flest önnur mál undanfarin þúsund ár. Vegna örra tæknibreytinga á hún þó undir högg að sækja en mörg okkar eiga nú þegar samskipti við tölvur og ýmis tæki á erlendu máli. Ef við kennum tölvum...
Nánar
22.04.2020

Skólastarf frá 4.maí

Skólastarf frá 4.maí
Grunnskólar munu starfa með hefðbundnum hætti frá og með 4. maí nk. en þar verða áfram í gildi sóttvarnarráðstafanir sem snúa m.a. að hreinlæti og sótthreinsun. Fjöldatakmarkanir í nemendahópum verða ekki lengur í gildi og nemendur geta notað...
Nánar
16.04.2020

Hefðbundið skólastarf hefst 4.maí

Samkvæmt tilmælum Almannavarna mun hefðbundið skólastarf geta hafist mánudaginn 4.maí. Nánari útlistun á hvað í því felst er í vinnslu og munum við birta niðurstöður fljótlega hér á heimasíðunni.
Nánar
03.04.2020

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Nú er komið að páskafríi eftir þrjár óvenjulegar vikur í skólastarfi og það lítur út fyrir að við séum u.þ.b. hálfnuð í baráttunni við veiruna. Þessar þrjár vikur hafa gengið einstaklega vel hér í skólanum og við höfum náð að halda uppi því...
Nánar
01.04.2020

Klæðumst bláu á bláa daginn 2.apríl

Klæðumst bláu á bláa daginn 2.apríl
Í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í sjöunda sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu.
Nánar
01.04.2020

Tími til að lesa

Tími til að lesa
"Tími til að lesa" er verkefni á vegum Menntastofnunar og mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Nánar
English
Hafðu samband