Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2022

Nemendur í unglingadeild plokka rusl

Nemendur í unglingadeild plokka rusl
Í vikunni fóru nemendur í unglingadeild í plokkleiðangur og tíndu rusl umhverfis skólann. Á myndasíðunni má sjá myndir frá plokkinu ​
Nánar
26.04.2022

Umhverfisvika

Umhverfisvika
Þessa vikuna er umhverfisvika og þá ætlum við að hreinsa í kringum skólann okkar. Allir nemendur taka þátt og er skólalóðinni og umhverfi skólans skipt á milli árganga.
Nánar
26.04.2022

Dót til barna frá Úkraínu

Dót til barna frá Úkraínu
Nemendur í 4.bekk eru að vinna með barnasáttmálann og í fær fóru þau og gáfu börnum frá Úkraínu dót sem þau eru hætt að nota. Börnin fengu svo dótið afhent í gærkvöldi.
Nánar
25.04.2022

Reiðhjólahjálmar í 1.bekk

Reiðhjólahjálmar í 1.bekk
Í síðustu viku komu fulltrúar frá Kiwanis og afhentu öllum nemendum í 1.bekk nýja reiðhjólahjálma. Það er árlegur vorglaðningur að fá Kiwanis-menn í heimsókn og vöktu hjálmarnir mikla lukku hjá nemendum.
Nánar
25.04.2022

Líðan unglinga í Garðabæ

Líðan unglinga í Garðabæ
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk, miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 20 í Sveinatungu.
Nánar
08.04.2022

Gleðilega páska!

Gleðilega páska!
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skólahald hefst að nýju eftir páska þriðjudaginn 19.apríl
Nánar
07.04.2022

Páskakarfa í 3.bekk

Páskakarfa í 3.bekk
Nemendur í 3.bekk hafa nú lokið við 2ja vikna söfnun á páskaungum og páskaeggjum sem þeir fengu fyrir hverjar 15 mínútur í heimalestri. Afraksturinn hefur verið hengdur upp á heimasvæði og er falleg karfa uppi á vegg nú full af skrautlegum eggjum og...
Nánar
05.04.2022

Hafragrautur í morgunmat

Hafragrautur í morgunmat
Í morgun bauð félagsmiðstöðin Klakinn upp á hafragraut í morgunmat í unglingadeildinni. Nemendur voru ánægðir með framtakið og stefnt er að því að bjóða upp á hafragrautinn vikulega
Nánar
English
Hafðu samband