Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.05.2017

Skipulagsdagur á föstudaginn

Skipulagsdagur á föstudaginn
Við viljum minna á frídagana í vikunni, Uppstigningardagur á fimmtudag (25.maí) og skipulagsdagur á föstudag (26.maí). Það eru því aðeins 3 skóladagar í þessari viku.
Nánar
23.05.2017

5.bekkur á kajak

5.bekkur á kajak
Í morgun fóru nemendur í 5.og 6.bekk á kajak ásamt Hrafnhildi, kennara sínum. Veðrið var dásamlegt og krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af. Á myndasíðunni má sjá myndir þegar einn hópurinn lagði frá landi í fjörunni við skólann
Nánar
23.05.2017

Söngleikurinn Welcome to the Jungle

Söngleikurinn Welcome to the Jungle
Unglingadeild Sjálandsskóla frumsýndi söngleikinn Welcome to the jungle sl. helgi undir leikstjórn Ástu Júlíu Elíasdóttur. Hljómsveitarstjóri var Ólafur Schram, tónlistarkennari skólans. Söngleikurinn var með rokk ívafi og mikið var um túperað hár og...
Nánar
22.05.2017

Vorverkefni í unglingadeild

Vorverkefni í unglingadeild
Núna eru nemendur í unglingadeild að vinna við einsktaklingsverkefni þar sem hver og einn hefur valið sér viðfangsefni til að kynna sér betur og fjalla um í lokakynningu sem haldinn verður 2.júni. Verkefnin eru margvísleg og verður foreldrum boðið á...
Nánar
19.05.2017

Dótasund í 3.-4.bekk

Dótasund í 3.-4.bekk
í morgun var mikið fjör í sundi hjá 3.-4.bekk en þá fengu nemendur að koma með sunddót í tímann. Eins og sjá má á myndunum mátti sjá heilu hvalina, vindsængur og fleira uppplásið dót í sundlauginni.
Nánar
19.05.2017

Hjóladagur hjá 1.bekk

Hjóladagur hjá 1.bekk
Í gær var hjóladagur hjá 1.bekk þar sem nemendur æfðu sig í alls konar hjólaþrautum á skólalóðinni Myndir eru komnar á myndasíðuna.
Nánar
17.05.2017

Nýjar myndir frá 1.og 2.bekk

Nýjar myndir frá 1.og 2.bekk
Nú eru komnar margar nýjar myndir í myndasafn 1.og 2.bekkjar á myndasíðu skólans. Þar má m.a.sjá myndir úr útikennslu, þemamyndir og frá heimsókn í fimleikasal og Alþingi.
Nánar
16.05.2017

Vorverkefni í unglingadeild

Vorverkefni í unglingadeild
Í næstu viku hefst vorverkefni nemenda í unglingadeild. Þá vinna allir að sínu einstaklingsverkefni og kynna svo verkefnin sín föstudaginn 2.júní. Nánari dagskrá þessa síðustu vikur má sjá hér:
Nánar
15.05.2017

Muna eftir að skila bókum frá bókasafni

Muna eftir að skila bókum frá bókasafni
Við viljum minna alla nemendur á að síðasti dagur til að skila bókum á bókasafni skólans er 22.maí. Eftir það er ekki hægt að fá lánaðar bækur á skólasafninu.
Nánar
11.05.2017

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ á mánudaginn

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ á mánudaginn
Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ verður haldinn mánudaginn 15. maí í Sjálandsskóla kl. 20:00. Fundurinn fjallar um hvernig börn öðlist sterka sjálfsmynd.
Nánar
10.05.2017

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 13.maí og stendur til 8.september. Á laugardaginn verður dagsskrá á bókasafninu þar sem ýmsar uppákomur verða í gangi (sjá auglýsingu frá bókasafninu). Við hvetjum alla til að taka þátt og vera svo...
Nánar
04.05.2017

Útikennsla í vorblíðunni

Útikennsla í vorblíðunni
Nemendur og kennarar Sjálandsskóla notuðu góða veðrið í dag til útikennslu, m.a.í fjörunni. Krakkarnir nutu einnig lífsins úti í frímínútum þar þau léku sér í alls konar leikjum í sumarblíðunni.
Nánar
English
Hafðu samband