Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2013

Gleðilega hátíð !

Gleðilega hátíð !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og gæfuríks komandi árs. Þökkum samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári. Kennsla hefst föstudaginn 3.janúar 2014
Nánar
20.12.2013

Jólaskemmtun-jólaball

Jólaskemmtun-jólaball
Í dag var síðasti skóladagur fyrir jól og þá var haldin jólaskemmtun, stofujól og jólaball. Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrara hátíðar og farsældar á nýju ári.
Nánar
19.12.2013

Kirkjuferð í dag

Kirkjuferð í dag
Í morgun fóru nemendur og kennarar í kirkjuferð í Vídalínskirkju og á bókasafn Garðabæjar. Gengið var frá skólanum upp í kirkju þar sem sungin voru nokkur jólalög, nemendur lásu jólasögu og prestarnir ræddu við nemendur um jólin.
Nánar
19.12.2013

Jólaleikrit hjá 4.bekk

Jólaleikrit hjá 4.bekk
Í morgun fengum við að sjá frumsamið jólaleikrit sem nokkrir nemendur í 4.bekk höfðu búið til ásamt kennara sínum. Leikritið var bráðskemmtilegt og krakkarnir sungu einnig tvö lög.
Nánar
17.12.2013

Jólatónleikar kórsins á miðvikudag

Jólatónleikar kórsins á miðvikudag
Árlegu jólatónleikar kórs Sjálandsskóla verða haldnir miðvikudaginn 18.desember kl.17 í sal skólans. Við hvetjum alla foreldra, afa, ömmur og aðra ættingja að koma og hlusta á þennan frábæra kór syngja undir stjórn Ólafs Schram tónmenntakennara.
Nánar
06.12.2013

3.-4. bekkur á kajak

3.-4. bekkur á kajak
Á dag var 3.4-.bekkur á kajak í sundtímanum. Eins og sjá má á myndunum sem Hrafnhildur sundkennari tók þá var mikið fjör og gaman hjá krökkunum á kajak.
Nánar
06.12.2013

1.-4.bekkur vann lestrarkeppni í Comeniusarverkefni

1.-4.bekkur vann lestrarkeppni í Comeniusarverkefni
Nemendur í 1.-4. bekk taka þátt í Comeniusarverkefni sem er samstarfsverkefni 10 eyja í Evrópu. Eitt af því sem felst í verkefninu er lestrarkeppni. Nemendur lesa bækur og eftir hverja bók teikna þeir höndina sína á blað, klippa hana út
Nánar
06.12.2013

Rauður dagur, foreldrakaffi og Jói dansari

Rauður dagur, foreldrakaffi og Jói dansari
Í dag er rauður dagur hjá okkur í tilefni aðventunnar og það var mikið fjör í morgunsöng í morgun. Jói dansari kom og dansaði með okkur við mikinn fögnuð nemenda, foreldra og starfsfólks
Nánar
05.12.2013

Jólaljósin tendruð á Garðatorgi

Jólaljósin tendruð á Garðatorgi
Á laugardaginn verða ljósin tendruð á jólatréinu á Garðatorgi. Þar verður margt um að vera t.d. Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar, söngur barna úr Flataskóla, jólasveinar o.fl. Nánari upplýsingar má finna á vef Garðabæjar.
Nánar
03.12.2013

Jólaskraut og jólagjafir

Jólaskraut og jólagjafir
Nú er allt að verða jólalegt hérna hjá okkur í Sjálandsskóla. Krakkarnir eru búnir að búa til jólaskraut og skreyta skólann sinn með alls konar jólaskrauti og jólaljósum. Í dag og morgun munu þau búa til jólagjafir og við segjum að sjálfsögðu ekki...
Nánar
02.12.2013

1.des.fullveldisdagurinn -8.bekkur

1.des.fullveldisdagurinn -8.bekkur
Í morgun var 8.bekkur með kynningu á þemanu um árið 1918 í tilefni af fullveldisdeginum 1.desember. Þar sögðu þau frá fullveldisdeginum 1.desember 1918 og því helsta sem gerðist það ár
Nánar
02.12.2013

Dagur íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar
Í gær 1.desember var dagur íslenskrar tónlistar og var haldið upp á daginn í dag 2.desember þar sem þrjú íslensk lög voru leikin á öllum útvarpsrásum. Við í Sjálandsskóla tókum að sjálfsögðu þátt í söngnum ásamt Alþjóðaskólanum.
Nánar
English
Hafðu samband