Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.04.2023

Plokk og hringrásarhagkerfið

Plokk og hringrásarhagkerfið
Freyr Eyjólfsson, Verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu kom til okkar í Sjálandsskóla í dag og var með fræðslu um sorp og Hringrásarhagkerfið.
Nánar
26.04.2023

Varðliðar umhverfisins

Varðliðar umhverfisins
Nemendur á miðstigi og í 9.bekk í Sjálandsskóla útnefndir Varðliðar umhverfisins í gær á Degi umhverfisins, 25. apríl.
Nánar
19.04.2023

4. bekkur á Hönnunarsafninu

4. bekkur á Hönnunarsafninu
Mánudaginn 17. apríl var 4. bekk boðið að vera viðstaddur opnun sýningarinnar Heimurinn heima á Hönnunarsafninu í Garðabæ.
Nánar
18.04.2023

Upplestrarkeppni í 7.bekk

Upplestrarkeppni í 7.bekk
Í dag voru úrslit í upplestrarkeppni 7.bekkjar. 10 nemendur kepptu í úrslitum og þrír þeirra keppa svo fyrir hönd skólans, tveir aðalmenn og einn varamaður.
Nánar
English
Hafðu samband