Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.08.2010

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Nú eru nemendur komnir aftur til starfa eftir sólríkt og gott sumar.
Nánar
24.08.2010

Kórinn

Kórinn
Kór Sjálandsskóla er nú að hefja þriðja starfsár sitt. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 5. - 8. bekk. Í kórnum syngjum við fjölbreytt og skemmtileg lög og komum fram við ýmis tækifæri
Nánar
23.08.2010

Mjólkuráskrift

Eins og undanfarin ár mun vera hægt að vera í mjókuráskrift í hádegismat. Um er að ræða kalda léttmjólk úr mjólkurvél
Nánar
21.08.2010

Sælukot

Sælukot er tómstunda/frístundaheimili opið öllum nemendum í 1.-4. bekk Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans. Opnunartími: 14.05 – 17.15 alla virka daga Umsjónarmaður: Davíð Örvar Ólafsson, davido@sjalandsskoli.is
Nánar
20.08.2010

Mataráskrift

Mataráskrift
Foreldrum er bent á að panta mataráskrift á heimasíðu Heitt og kalt
Nánar
12.08.2010

Innkaupalistar

Eins og áður sér skólinn um að kaupa þær stílabækur og möppur sem nemendurnir þurfa að nota. Nemendur þurfa þó sjálfir að útvega
Nánar
11.08.2010

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Undirbúningur skólastarfsins er nú hafinn af fullum krafti. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 08:30 – 16:00 fram að skólasetningu. Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 13. ágúst. Foreldrafundir með nemendum verða haldnir 24...
Nánar
English
Hafðu samband