Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.10.2009

Gjöf til skólans

Gjöf til skólans
Alexandra og Ellen nemendur í 9.bekk færðu skólanum fallega gjöf. Þær höfðu hannað og útbúið disk með merki skólans í vali í glerlist. Þetta er stórglæsilegt hjá þeim og þær fá bestu þakkir fyrir.
Nánar
28.10.2009

Frjálst í sundi

Frjálst í sundi
Nemendur í 3. og 4. bekk fá fjórða hvern sundtíma frjálsan fyrir áramót. Eftir áramót verður spennan yfir nýju sundlauginni farinn úr þeim og þá er það fimmti hver tími sem er frjáls. Fimmtudaginn 15.okt var frjáls tími og þá fengu þau í fyrsta...
Nánar
28.10.2009

Hljóðsaga 1.-2. bekkur

Í tengslum við þemað um hafið sem 1. og 2. bekkur var í fyrr í haust, hljóðsettu nemendur sögu í tónmennt. Unnið var sérstaklega með styrk, tónlengd, og takt í verkefninu auk tónsköpunar og því að fylgja stjórnanda. Sjá hér.
Nánar
23.10.2009

Flott leiksýning - 5.-6. bekkur

Flott leiksýning - 5.-6. bekkur
Nemendur í 5.-6. bekk voru með leiksýningu og söng úr sögunni Fólkið í blokkinni sem þau hafa verið að vinna með undanfarið. Fyrst buðu þau foreldrum og fjölskyldu á sýningu og námskynningu og síðan sýndu þau fyrir nemendur og starfsmenn. Þetta...
Nánar
21.10.2009

Fólkið í blokkinni

5.-6. bekkur hefur verið að æfa leikritið "Fólkið í blokkinni" í tengslum við þema sem nú er að ljúka. Nemendur eru að fara að sýna foreldrum sínum það í dag kl. 17 í tengslum við námskynningu. Í fyrramálið er svo fyrirhugað að sýna leikritið í...
Nánar
20.10.2009

Hringtónar

Hringtónar
Krakkarnir í 7. bekk eru búin að vera að semja hringitóna í tónmennt í haust. Verkefnin áttu að uppfylla eftirfarandi skilyrði: þurftu að hafa trommutakt og bassa, þurftu að hafa hljómahljóðfæri, þurftu að innihalda laglínu sem mátti bæði vera leikin...
Nánar
16.10.2009

7. bekkur

7. bekkur
Nemendur í 7. bekk voru með tískusýningu þar sem þau komu fram fyrir hönd ýmissa Evrópulanda. Hugmyndin var algjörlega þeirra en tengdist þema sem þau eru í um Evrópu.
Nánar
15.10.2009

Útiíþróttir 1.-2. bekkur

Útiíþróttir 1.-2. bekkur
Á myndasíðunni má finna myndir af góðum haustdegi í útiíþróttum hjá 1. og 2. bekk er þau fóru í nokkra leiki. Spyrjið börnin hvernig leikirnir eru. 1. bekkur fór í stórfiskaleik, Ungamamma í þeim leik er ein ungamamma,
Nánar
08.10.2009

Heimilisfræði 3.-4. bekkur

Heimilisfræði 3.-4. bekkur
Fyrsti heimilisfræðihópurinn í 3. – 4.bekk er nú að ljúka 7.vikna lotu í greininni. Nemendur hafa staðið sig ljómandi vel og verið virkilega áhugasöm um hreinlæti, fæðuhringinn, eldun og bakstur.
Nánar
08.10.2009

Stærðfræði er skemmtileg

Stærðfræði er skemmtileg
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir námskeiðum í Ólympíustærðfræði í vetur sem krakkar úr 5.-8. bekk geta tekið þátt í. Ólympíustærðfræði eru námskeið þar sem leystar eru þrautir sem reyna á hugmyndaflug og rökhugsun. Þetta eru skemmtileg og...
Nánar
01.10.2009

Fjallganga og skálaferð

Fjallganga og skálaferð
Nemendur í 8. bekk luku við þemað Upp um fjöll og firnindi með því að fara í fjallgöngu og útilegu með umsjónarkennara og skólastjóra. Hópurinn gisti í skála sem heitir Þristur og er undir hlíðum Móskarðshnjúka. Hópurinn fékk alls konar veður
Nánar
01.10.2009

Skólapakkar

Nú eru greiðsluseðlar fyrir skólapökkunum að berast foreldrum/forráðamönnum. Því miður kemur fram rangur texti á seðlinum en þar stendur skólagæsla í stað skólapakkar. Verð á pökkunum er
Nánar
English
Hafðu samband