Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2013

Leiksýning 1.-2.bekkur- Dýrin í Hálsaskógi

Leiksýning 1.-2.bekkur- Dýrin í Hálsaskógi
Í morgun sýndu nemendur í 1.-2.bekk leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Þetta var frábær sýning hjá krökkunum og skemmtilegur söngur. Síðustu vikur hafa þau verið að æfa og búa til búningana, sviðsmynd og leikmuni.
Nánar
26.02.2013

Blár dagur í dag

Blár dagur í dag
Í dag var blár dagur í Sjálandsskóla. Þá koma allir, starfsmenn og nemendur, í einhverju bláu. Eins og sjá má á myndunum voru margir í Stjörnutreyjunni sinni í dag :-)
Nánar
15.02.2013

Vetrarleyfi 18.-22.febrúar

Vetrarleyfi 18.-22.febrúar
Næstu viku (18.-22.feb.) er vetrarleyfi í Sjálandsskóla. Þá er skólinn lokaður. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. febrúar.
Nánar
15.02.2013

5.-10.bekkur í Bláfjöllum

5.-10.bekkur í Bláfjöllum
Í gær fóru nemendur í 5.-10.bekk á skíði og snjóbretti í Bláfjöll. Við vorum mjög heppin með veður eins og á þriðjudaginn
Nánar
13.02.2013

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Í dag var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Nemendur og starfsfólk mætti í alls konar búningum og settar voru upp búðir út um allan skóla þar sem krakkarnir sungu og fengu góðgæti fyrir.
Nánar
13.02.2013

Frábær dagur í Bláfjöllum

Frábær dagur í Bláfjöllum
Í gær fór 1.-4.bekkur í Bláfjöll í blíðskaparveðri. Krakkarnir fóru í skíði, sleða og bretti og allir skemmtu sér vel í góða veðrinu eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni
Nánar
11.02.2013

1.-4.bekkur í Bláfjöll á morgun

1.-4.bekkur í Bláfjöll á morgun
Á morgun þriðjudag er fyrirhuguð skíðaferð í Bláfjöll með 1.-4.bekk. Veðurútlit fyrir morgudaginn er gott og við gerum því ráð fyrir að fara í fjöllin. Ef það breytist, þá koma upplýsingar um það á hér á heimasíðunni.
Nánar
08.02.2013

Danssýning hjá 3.-4.bekk

Danssýning hjá 3.-4.bekk
Nemendur í 3.-4.bekk sýndu í morgun íslenska þjóðdansa, vikivaki og skottís, í tengslum við þemað "Ísland áður fyrr". Irma Gunnarsdóttir frá Djassballetskóla Báru, kenndi þeim dansana. Krakkarnir voru þjóðlega klæddir,
Nánar
07.02.2013

7.bekkur á Reykjum

7.bekkur á Reykjum
Þessa vikuna er 7.bekkur í skólabúðum á Reykjum. Allt hefur gengið vel og krakkarnir hafa skemmt sér vel í alls konar verkefnum og leikjum. Þar er mikil og fjölbreytt dagsskrá og nú í dag voru nemendur á leið í myndatöku og svo er hárgreiðslukeppni...
Nánar
07.02.2013

Leiksýning hjá 3.-4.bekk

Leiksýning hjá 3.-4.bekk
Í dag sýndi leiklistarhópur 3-4 bekkjar leikritið Álfar feykja heyi. Börnin bjuggu til handritið, hver og einn samdi sinn eigin textann
Nánar
06.02.2013

Lífshlaupið hefst í dag

Lífshlaupið hefst í dag
Við í Sjálandsskóla ætlum að taka þátt í Lífshlaupinu eins og undanfarin ár. Lífshlaupið er hvatningarleikur fyrir grunnskóla þar sem nemendur okkar keppa við aðra skóla um það hvort þeir nái að hreyfa sig í 60 mínútur daglega eða á meðan átakið...
Nánar
05.02.2013

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og er hann haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Þemað í ár er „Réttindi og ábyrgð á netinu ” og munu yfir 70 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag.
Nánar
English
Hafðu samband