Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiksýning hjá 3.-4.bekk

07.02.2013
Leiksýning hjá 3.-4.bekkÍ dag sýndi leiklistarhópur 3-4 bekkjar leikritið Álfar feykja heyi. Börnin bjuggu til handritið, hver og einn samdi sinn eigin textann og valdi sér búning. Sýningin var sýnd í morgunsöng og stóðu þau sig með stakri prýði
Til baka
English
Hafðu samband