Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2014

Vítiseldar úr iðrum jarðar

Vítiseldar úr iðrum jarðar
Núna er 5.-6.bekkur að vinna í þemanu "Vítiseldar úr iðrum jarðar", þar sem fjallað er um eldgos og jarðfræði Íslands. Í dag voru nemendur að rannsaka steina, þeir fóru út og fundu steina sem þeir skoðuðu svo í víðsjá
Nánar
25.02.2014

Spennandi Comeniusarverkefni hjá 1.-4.bekk

Spennandi Comeniusarverkefni hjá 1.-4.bekk
Í vetur hefur 1.-4.bekkur unnið að Comeniusarverkefni sem ber heitið "Once upon an Island" og er þetta tveggja ára samvinnuverkefni nokkurra Evrópulanda. Nú er komið inn á heimasíðuna nánari upplýsingar, myndir og sögur af verkefninu.
Nánar
24.02.2014

Velkomin eftir vetrarfrí

Velkomin eftir vetrarfrí
Við bjóðum nemendur velkomna eftir vetrarfrí og vonum að allir hafi haft það gott í fríinu. Framundan hjá okkur eru sjö skemmtilegar vikur fram að páskum. Í næstu viku er bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Nánar
14.02.2014

Skilaboðaskjóðan hjá 1.-2.bekk

Skilaboðaskjóðan hjá 1.-2.bekk
Í morgun fengum við að sjá sýninguna um Skilaboðaskjóðuna sem 1.-2.bekkur hefur verið að æfa undanfarið. Í gær var sýning fyrir foreldra og aðstandendur þar sem um 150 manns sáu sýninguna
Nánar
14.02.2014

5.-6.bekkur í íshokký á Reykjavíkurtjörn

5.-6.bekkur í íshokký á Reykjavíkurtjörn
5.-6 bekkur notaði útikennsluna sína í gær til að hreyfa sig í tengslum við Lífshlaupið. Farin var bæjarferð á Reykjavíkurtjörn og spilað hokkí á klakanum.
Nánar
13.02.2014

Sitthvor sokkadagur og Zumba

Sitthvor sokkadagur og Zumba
Í dag er sitthvor sokkadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá koma allir í sitthvorum sokknum og er dagurinn einn af tyllidögum skólans þarf sem brugðið er út af vananum með alls konar klæðnaði.
Nánar
13.02.2014

3.-4.bekkur í Kramhúsinu

3.-4.bekkur í Kramhúsinu
Núna er 3.-4.bekkur að vinna í Afríkuþema og á mánudaginn fóru krakkarnir í Kramhúsið og lærðu Afríska dansa. Á myndasíðunni má sjá myndir frá Kramhúsinu
Nánar
10.02.2014

Konungur ljónanna

Konungur ljónanna
Í morgun fengum við að sjá leiksýninguna um Konung ljónanna (Lion King) sem leiklistarhópur Klakans hefur verið að æfa undanfarnar vikur. Sýningin byggir á hinni frægu teiknimynd Lion King sem fjallar um Simba ljónsunga og ævintýri hans.
Nánar
07.02.2014

Zumba í morgunsöng

Zumba í morgunsöng
Lífshlaupið hófst hjá okkur í vikunni og af því tilefni fengum við Zumba-kennara frá Klifinu til að taka nokkra léttar æfingar í morgunsöng í dag. Eins og sjá má á myndunum tóku allir virkan þátt í dansinum og krakkarnir voru ánægðir með að byrja...
Nánar
06.02.2014

1.-2.bekkur í Kópavogsdal

1.-2.bekkur í Kópavogsdal
Í síðustu viku fór 1.-2.bekkur í Kópavogsdal í útikennslunni. Þau tóku strætó og fóru með brauð til að gefa öndunum. Þann dag var ákvaflega fallegt veður, nýfallinn snjór yfir öllu, logn og blíða.
Nánar
05.02.2014

Listasýning á foreldraviðtalsdegi

Listasýning á foreldraviðtalsdegi
Í dag eru foreldra- og nemendaviðtöl og hafa listgreinakennarar settt upp glæsilega sýningu í tilefni dagsins. Þar má sjá ýmsa muni sem nemendur hafa búið til í myndmennt, textíl og smíði í vetur.
Nánar
03.02.2014

Lion King hjá leikfélagi Klakans

Lion King hjá leikfélagi Klakans
Leikfélag Klakans frumsýnir söngleikinn Lion King föstudaginn 7.febrúar í sal Sjálandsskóla. Sýningar verða sem hér segir:
Nánar
English
Hafðu samband