Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.-6.bekkur í íshokký á Reykjavíkurtjörn

14.02.2014
5.-6.bekkur í íshokký á Reykjavíkurtjörn

5.-6 bekkur notaði útikennsluna sína í gær til að hreyfa sig í tengslum við Lífshlaupið. Farin var bæjarferð á Reykjavíkurtjörn og spilað hokkí á klakanum. 

Myndir frá bæjarferðinni 

Myndatökufólk frá mbl.is var á svæðinu og tók myndir af krökkunum

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband