Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.05.2010

Hjól og sól

Hjól og sól
Það var líf og fjör hjá nemendum í 7.bekk í gær er þau hjóluðu í Elliðaárdalinn. Veðrið var yndislegt og krakkarnir nýttu tækifærið og stukku útí ána. Hressir og hraustir krakkar hér á ferð.
Nánar
25.05.2010

Árshátíð 7. bekkinga

Árshátíð 7. bekkinga
Nemendur í 7. bekk héldu árshátíð í sal Sjálandsskóla. Þema kvöldsins var ,,gala“ og það mættu allir í sínu fínasta pússi. Foreldar hennar Hrefnu elduðu fyrir bekkinn. Þau fengu kjúklingaspjót og rjómapasta. Í eftirrétt fengu þau heita...
Nánar
17.05.2010

Rapp í 5.-6. bekk - hlustið!

Í apríl voru nemendur í 5.-6. bekk í þema um upphaf Íslandsbyggðar og var þá unnið með kvæði og hlustað á kvæðasöng í tónmennt. Kvæðasöngurinn var svo borinn saman við rapp tónlist nútímans. Í framhaldi af því völdu bekkirnir sér svo ljóð úr...
Nánar
12.05.2010

Reykjanesið

Reykjanesið
Nemendur í 3.-4. bekk eru í þema um Ísland og eru að lesa bók um landnemana. Af því tilefni var farið í heimsókn á Reykjanesið og skoðuðu Skessuhelli og borðuðu nestið þar. Síðan var hópnum skipt upp á tvo staði. Annar hópurinn fór fyrst í...
Nánar
10.05.2010

Trúargjörningur 5.-7. bekkur

Trúargjörningur 5.-7. bekkur
Nemendur í 5. 6. og 7. bekk hafa verið að vinna saman í þema um trúarbrögð ólíkra þjóða. Kristni, hindú, búddismi og íslam hafa verið til umfjöllunnar. Nemendur stilltu sér upp í nokkra hringi. Innst var Faðir vor túlkað með hreyfingum og tali. Næst...
Nánar
07.05.2010

150 hjól á skólalóðinni

150 hjól á skólalóðinni
Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla taka þátt í verkefninu Hjólað í vinnuna. Nú má sjá yfir 150 reiðhjóla á skólalóðinni.
Nánar
07.05.2010

Unicef hlaupið

Unicef hlaupið
Í dag fór fram Unicef hlaupið. Nemendur í öllum árgöngum hlupu til styrktar börnum í öðrum heimshlutum. Eins og sjá má á myndunum voru duglegir krakkar á ferð.
Nánar
06.05.2010

Kassabílakeppni

Kassabílakeppni
Nemendur í 5.-6. bekk bjuggu til kassabíl í tengslum við listadaga í Garðabæ. Byrjað var á að bjóða þeim sem vildu að taka þátt í að hanna kassabíl. Síðan teiknuðu allir hópar sínar hugmyndir á blað að skiluðu skissu. Þrír bílar voru valdir í...
Nánar
05.05.2010

Hljóðfæri

Hljóðfæri
Nemendur í 3.-4. bekk bjuggu til sín eigin hljóðfæri. Hljóðfærin voru hristur, svipur, tamporínur. Allt efni sem nemendur notuðu var til hér í skólanum og margt sem var „rusl“ . Í morgunsöng fluttu nemendur síðan lag undir stjórn Ólafs...
Nánar
05.05.2010

Afrakstur listadaga

Afrakstur listadaga
Allir að skoða fallegu fuglana sem nemendur í 1.-2. bekk hafa málað á steina við göngustíginn. Krakkarnir eru í þemanu plöntur og dýr. Þau völdu sér fugl með stuðningi bóka og fuglavefsins, síðan öfluðu þau sér heimilda um fuglinn og teiknuðu á...
Nánar
English
Hafðu samband