Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.09.2017

Myndir frá 7.bekk á Reykjum

Myndir frá 7.bekk á Reykjum
Við fengum nokkrar myndir sendar frá kennurunum sem eru með 7.bekkinn á Reykjum. Þau eru þar í góðu veðri og allt gengur vel, mikið fjör og nóg að gera hjá þeim.
Nánar
26.09.2017

Myndir frá 9.bekkjarferð í Vindáshlíð

Myndir frá 9.bekkjarferð í Vindáshlíð
Í síðustu viku fóru nemendur í 9.bekk í hópeflisferð í Vindáshlíð. Nú eru komnar myndir frá ferðinni inná myndasíðu 9.bekkjar.
Nánar
25.09.2017

7.bekkur á Reykjum

7.bekkur á Reykjum
Þessa vikuna eru nemendur í 7.bekk í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Lagt var af stað í morgun og koma nemendur til baka á föstudaginn.
Nánar
22.09.2017

Samræmd próf

Samræmd próf
Í dag og í gær voru samræmd próf í 7.bekk og í næstu viku eru samræmd próf í 4.bekk. Prófin eru rafræn og hefur fyrirlögn gengið að óskum og engin tæknileg vandamál komið upp.
Nánar
21.09.2017

8.bekkur í Vindáshlíð

8.bekkur í Vindáshlíð
Í síðustu viku fóru nemendur í 8.bekk í hópeflisferð í Vindáshlíð. Krakkarnir voru mjög heppin með veður, fengu sól og blíðu báða dagana. Þar var farið í ýmsa hópeflisleiki og gönguferðir. Um kvöldið var kvöldvaka, en krakkarnir gistu í eina nótt.
Nánar
15.09.2017

Myndir frá gróðursetningarferð í Guðmundarlund

Myndir frá gróðursetningarferð í Guðmundarlund
Í síðustu viku fóru nemendur skólans ásamt nemendum Alþjóðaskólans í gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Nú eru komnar myndir frá ferðinni inn á myndasíðu skólans.
Nánar
15.09.2017

Heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar

Heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar
Boðið verður upp á heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar í vetur. Á fimmtudögum kl.15-17 verða sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum sem aðstoða nemendur við heimanám. ​
Nánar
06.09.2017

Guðmundarlundur á fimmtudag

Guðmundarlundur á fimmtudag
Á morgun, fimmtudag, verður árleg gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Þar munu nemendur í 1.-10.bekk gróðursetja birkiplöntur, fara í leiki og fleira skemmtilegt. Grillaðar verða pylsur í hádeginu og þeir sem eru ekki í mataráskrift þurfa að koma...
Nánar
English
Hafðu samband