Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Guðmundarlundur á fimmtudag

06.09.2017
Guðmundarlundur á fimmtudag

Á morgun, fimmtudag, verður árleg gróðursetningarferð í Guðmundarlund. Þar munu nemendur í 1.-10.bekk gróðursetja birkiplöntur, fara í leiki og fleira skemmtilegt. Grillaðar verða pylsur í hádeginu og þeir sem eru ekki í mataráskrift þurfa að koma með pylsur og pylsubrauð.

Munið eftir að koma klædd eftir veðri !

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband