Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2009

Íþróttir 1. bekkur

Íþróttir 1. bekkur
Í íþróttum fóru fyrstu bekkingar í þrautabraut. Þrautabraut reynir á úthald, jafnvægi, áræðni, liðleika, kraft og þol svo eitthvað sé nefnt. Börnunum finnst alla jafna alveg ótrúlega gaman í tímum þegar þrautabrautir eru. Fyrstu 4 hringina á...
Nánar
28.01.2009

Tónsköpun hjá 5.-6. bekk

Að undanförnu hafa nemendur í 5. – 6. bekk verið að vinna við tónsköpun í tónmennt. Nemendur hafa í hópum samið tónlist við söguna Júlíus eftir frönsku höfundana Anne-Marie Chapouton og Jean Claverie í þýðingu Thors Vilhjálmssonar.
Nánar
20.01.2009

Niðurstöður foreldrakönnunar

Niðurstöður foreldrakönnunar
Skýrsla um niðurstöður könnunar meðal foreldra Sjálandsskóla liggur nú fyrir og er hægt að nálgast hana hér. Niðurstöðurnar bera farsælu skólastarfi gott vitni. Mikilvægar ábendingar komu fram í könnuninni um það sem yrði skólastarfinu enn frekar til...
Nánar
20.01.2009

Dansnámskeið í Sælukoti

Dansnámskeið í Sælukoti
Dansnámskeið hefst í Sælukoti 28. janúar ef næg þátttaka fæst. Við erum enn að skrá á dansnámskeiðið og ætlum að gefa þessu eina viku í viðbót. Eins og staðan er núna er ekki næg þátttaka og vonumst við til að fleiri skrái sig núna á næstu dögum.
Nánar
16.01.2009

Skólahópur í heimsókn

Skólahópur í heimsókn
Á miðvikudaginn kom skólahópurinn af leikskólanum Sjálandi í heimsókn til okkar í 1.-2. bekk. Hópurinn kom líka til okkar áður en við fórum í jólaleyfi og þá föndruðum við saman en núna voru krakkarnir að vinna saman verkefni á heimasvæði, bókasafni...
Nánar
14.01.2009

Form í umhverfinu

Form í umhverfinu
Nemendur í 3.-4. bekk fóru í útikennslu að skoða form í umhverfinu. Þau tóku með sér allar myndavélar skólans og tóku myndir af þeim formum sem þau sáu. Margt bar fyrir augu og mikil umræða spratt um hringi, þríhyrninga, ferhyrninga, sívalninga...
Nánar
13.01.2009

Skráning í kórinn

Skráning í kórinn
Skráning er nú hafin í skólakór skólans fyrir vorönn. Kórinn er fyrir nemendur í 5. – 8. bekk og verða æfingar áfram á fimmtudögum frá 14:15 til 15:00 og verður fyrsta æfing fimmtudaginn 15. janúar. Á vorönn er stefnt að því að kórinn fari út...
Nánar
08.01.2009

Dippi du

Dippi du
Hér eru tvö lög sem 1. og 2. bekkur vann fyrir jól í tónmennt hjá Ólafi. Þetta eru lög sem þau lærðu, sungu og spiluðu þegar þau voru að læra um löng hljóð og stutt. 1. bekkingar spila langar nótur á simbal en 2. bekkingar spila stuttar nótur á...
Nánar
05.01.2009

Gleðilegt nýtt ár.

Nemendur mæta í skólann á morgun þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá. Það verður gaman að fá börnin í húsið aftur. Tveir nýir kennarar koma til starfa hjá okkur núna. Gunnhildur Grétarsdóttur mun verða umsjónarkennari í 7. bekk og Edda Björg...
Nánar
English
Hafðu samband