Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.01.2010

Nemendaráð hittast

Nemendaráð hittast
Nemenda- og félagsráð unglingastigsins buðu til sín sl. þriðjudag nemendaráði Garðaskóla. Krakkarnir tóku vel á móti gestunum, sýndu þeim skólann, fóru á kajak undir tryggri leiðsögn Helga skólastjóra og funduðu um félagslíf unglinga í Garðabæ...
Nánar
27.01.2010

Ávextir í boði - morgunhressing

Ávextir í boði - morgunhressing
Fyrir áramót var kannaður hugur foreldra til þess að boðið sé upp á kaupa ávexti í skólanum í morgunhressingu í áskrift. Viðbrögð voru það góð að ákveðið var að bjóða upp á þessa þjónustu frá og með næstu mánaðarmótum fyrir nemendur 1.-4. bekkjar...
Nánar
21.01.2010

Skemmtilegt bingókvöld

Skemmtilegt bingókvöld
Nemendur og foreldrar í 9. bekk stóðu fyrir stórglæsilegu bingói þriðjudaginn 19.janúar. Þátttaka var mjög góð og spiluðu ungir sem aldnir saman bingó undir góðri stjórn Kristjáns bingóstjóra. Nemendur í 9. bekk og foreldrar þeirra þakka öllum fyrir...
Nánar
14.01.2010

Bingó bingó bingó

Bingó bingó bingó
Bingó verður haldið þriðjudaginn 19.janúar kl. 20 í hátíðarsal Sjálandsskóla í Garðabæ. Bingóið er til að styrkja ferð 9.bekkjar Sjálandsskóla til Lillehammer í Noregi en bekkurinn var valinn til þátttöku í vetraríþróttahátíð sem haldin verður þar í...
Nánar
12.01.2010

HR nemar í íþróttum

Frá 11. janúar til 29. janúar verða verknámsnemar frá Háskólanum í Reykjavík í skólanum. Þau heita Thelma Ólafsdóttir og Brynjúlfur Jónatansson og munu kenna íþróttir og sund þessar vikur.
Nánar
12.01.2010

Fjáröflun

Fjáröflun
Fjáröflun fyrir Noregsferðina er í fullum gangi. Nemendur hafa undanfarið safnað dósum og flöskum og komu í morgun með afraksturinn í skólann. Þar blasti við þeim stærðarinnar hrúga og við tók talning og flokkun. Nemendur söfnuðu 100 þúsund krónum...
Nánar
11.01.2010

Tónlist 20. aldar

Nemendur í 8. bekk voru í þemanu tónlist 20. aldar á haustönninni og unnu að tónsmíðum hjá Ólafi tónmenntakennara. Hlusta má á afrakstur tveggja hópa hér.
Nánar
08.01.2010

Styrkur úr Sprotasjóði

Styrkur úr Sprotasjóði
Sjálandsskóli hefur fengið styrk úr Sprotasjóði menntamálaráðuneytisins að upphæð 400.000 kr. vegna þemakennslu á unglingastigi. Kennslan á unglingastigi skólans hefur verið í þróun síðastliðin tvö ár. Hún hefur tekið mið af því að nemendur
Nánar
08.01.2010

Foreldrafélagið

Foreldrafélag Sjálandsskóla hefur birt fundargerðir sínar á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast þær hér.
Nánar
06.01.2010

Gleðilegt ár - hlustum á tónlist!

Nemendur í 3.-4. bekk voru í tónmennt að syngja og spila á hristur, sköpur, cabassa og málmspil lag frá Mexíkó sem heitir Mi Caballo. Mi Caballo þýðir "hesturinn minn". Hlustið á lögin.
Nánar
English
Hafðu samband