Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.02.2023

Öskudagur í Sjálandsskóla

Öskudagur í Sjálandsskóla
Í dag héldum við öskudaginn hátíðlegan í Sjálandsskóla. Nemendum var skipt í hópa eftir árgöngum og fóru hóparnir á milli stöðva í skólanum. Þar var meðal annars hægt að slá köttinn úr tunnunni, fara í Tarzanleik, dansa og leysa þrautir.
Nánar
09.02.2023

Skíðaferð - myndir

Skíðaferð - myndir
Nemendur í 1.-4.bekk fóru í Bláfjöll í dag í skíðaferð. Flestir nemendur voru á skíðum og margir að stíga í fyrsta sinn á skíði. Veðrið var mjög gott og nemendur skemmtu sér vel í brekkunum. Hér má sjá myndir úr ferðinni.
Nánar
06.02.2023

Appelsínugul viðvörun 7.02

Appelsínugul viðvörun 7.02
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið þriðjudaginn 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Foreldrar meta sjálfir hvort þeir treysta börnum sínum til að ganga í og úr skóla, miðað við aldur og aðstæður.
Nánar
English
Hafðu samband