Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09.2020

Félagsmiðstöðin Klakinn

Félagsmiðstöðin Klakinn
Félagsmiðstöðin Klakinn er kominn á fullt með nýja opnunardaga fyrir unglingadeild. Núna er Klakinn opinn á mánudögum og miðvikudögum. Dagskrá Klakans er unnin í samstarfi við félagsmálaval og hefur m.a. verið pizzakvöld, billjardmót, spurningakeppni...
Nánar
21.09.2020

Námsaðstoð Rauða krossins

Námsaðstoð Rauða krossins
Námsaðstoð Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er nú hafin. Námsaðstoðinni er ætlað að styðja sérstaklega við börn innflytjenda í námi en er öllum nemendum í 1.-10. bekk opin
Nánar
21.09.2020

Samræmd próf framundan

Samræmd próf framundan
Í þessari viku og næstu eru samræmd próf í 4.og 7.bekk. Prófin hefjast á fimmtudaginn þegar 7.bekkingar taka próf í íslensku og svo stærðfræði á föstudag. Í næstu viku taka 4.bekkingar íslenskupróf á miðvikudeginum og stærðfræðipróf á fimmtudegi.
Nánar
17.09.2020

Skólinn lokar í dag kl.12

Skólinn lokar í dag kl.12
Vegna útfarar Maximilians Helga Ívarssonar lokar Sjálandsskóli kl.12 í dag. Sælukot verður opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
17.09.2020

Myndir frá 1.bekk

Myndir frá 1.bekk
Nú eru komnar myndir af fystu dögum 1.bekkinga í Sjálandsskóla inn á myndasíðuna. Þar má m.a.finna myndir úr Guðmundarlundi, hjólaferð, Gálgahrauni, ylströndinni o.fl.
Nánar
15.09.2020

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur
Á morgun, miðvikudag 16.september, er skipulagsdagur í Sjálandsskóla. Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar
11.09.2020

Gróðursetningarferð

Gróðursetningarferð
Í dag fóru nemendur í Sjálandsskóla í gróðursetningarferð í Sandahlíð og í Guðmundarlund. Allir nemendur settu niður birkiplöntur í Sandahlíð og að því loknu var farið í leiki og grillað í Guðmundarlundi.
Nánar
English
Hafðu samband