Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaupið hefst í dag

06.02.2013
Lífshlaupið hefst í dagMegin markmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig og tileinka sér heilbrigða lífshætti. Við ætlum að taka þátt í hvatningarleik fyrir grunnskóla þar sem nemendur okkar keppa við aðra skóla um það hvort þeir nái að hreyfa sig í 60 mínútur daglega eða á meðan átakið stendur yfir. Starfsfólk skólans ætlar einnig að taka þátt í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins en einnig er hægt að taka þátt í einstaklingskeppni sem stendur yfir allt árið. Lífshlaupið hentar fyrir alla.

 Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á www.lifshlaupid.is

Til baka
English
Hafðu samband