Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-4.bekkur í Bláfjöll á morgun

11.02.2013
1.-4.bekkur í Bláfjöll á morgun

Á morgun þriðjudag er fyrirhuguð skíðaferð í Bláfjöll með 1.4-bekk. Veðurútlit fyrir morgudaginn er gott og við gerum því ráð fyrir að fara í fjöllin. Ef það breytist, þá koma upplýsingar um það á hér á heimasíðunni.

Við viljum minna foreldra á að allir þurfa að vera með hjálma (líka þeir sem eru á sleðum), vel klædd og með nesti. Þeir sem eru í hádegismat hjá Skólamat, fá samloku í fjallinu.

Nánari upplýsingar voru sendir í tölvupósti í síðustu viku.

Til baka
English
Hafðu samband