Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar

10.05.2017
Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 13.maí og stendur til 8.september.

Á laugardaginn verður dagsskrá á bókasafninu þar sem ýmsar uppákomur verða í gangi (sjá auglýsingu frá bókasafninu).

Við hvetjum alla nemendur til að taka þátt og að vera dugleg að lesa í sumar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband