Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisvika

26.04.2022
Umhverfisvika

Þessa vikuna er umhverfisvika og þá ætlum við að hreinsa og plokka rusl í kringum skólann okkar.

Allir nemendur taka þátt og er skólalóðinni og umhverfi skólans skipt á milli árganga. 

Sumir bekkir klára hreinsunina í þessari viku en aðrir á næstu vikum.

Í lokin verður haldin grillveisla og verður hún í tengslum við vorleikana sem verða haldnir í byrjun júní.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband