Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Klæðumst bláu á bláa daginn 2.apríl

01.04.2020
Klæðumst bláu á bláa daginn 2.apríl

Í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem er nú haldið í sjöunda sinn, eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu.

Undanfarin ár hafa margir brugðið á það ráð að birta myndir á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #blarapril sem hefur lífgað upp á daginn og hjálpað til við að breiða út boðskapinn

blarapril.is

Blár apríl - foreldrabréf 

 

Til baka
English
Hafðu samband