Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fatasund hjá 7.bekk

29.11.2010
Fatasund hjá 7.bekk

Fimmtudaginn 25. nóvember var fatasund hjá 7. bekk. Þau byrjuðu á því að synda 75m í fötunum, héldu sér á floti með marvaða í 30 sekúndur og syntu svo 25m björgunarsund með félaga. Í lok tímans fóru þau í fatakýló.

Myndir frá fatasundinum eru á myndsíðunni

Til baka
English
Hafðu samband