Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðrið í dag

11.05.2009
Veðrið í dagNemendur í 5. bekk munu sjá um veðurfréttir næstu tvær vikurnar.  Þau munu taka að sér störf veðurfræðinga og mæla hitastig lofts, sjávar og jarðar, sjávarhæð, raka, vindátt og vindstyrk, úrkomu, skyggni og loftþrýsting.  Upplýsingar birtast daglega að hluta til hér til hliðar og einnig á veðursíðunni.  Umsjón með þessu verkefni hefur Magnus Lundberg norskur háskólanemi í uppeldisfræði sem er hér í starfsnámi.  Niðurstöður mælingana eru ræddar í bekknum og einnig munu nemendur heimsækja veðurfræðing.
Til baka
English
Hafðu samband