Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurfræðingar skólans

14.05.2009
Veðurfræðingar skólansVeðurfræðingar skólans úr 5. bekk hafa daglega farið uppá þak og niður í fjöru og gert veðurmælingar með Magnúsi hinum norska sem er hér hjá okkur í starfsnámi.  Krakkarnir hafa verið dugleg að mæla í brjáluðu roki eins og þau sögðu.  Það sem helst hefur breyst dag frá degi er hitastigið sem í dag mældist 13,6 stig en var 7,9 °C á mánudaginn.  Hér er mynd af Kristófer, Hlyni og Elínu við veðurmælingar upp á þaki.
Til baka
English
Hafðu samband