Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2. bekkur jólasveinar

17.12.2009
1.-2. bekkur jólasveinarNemendur í 1.-2. bekk fluttu jólasveinavísurnar eftir Jóhannes úr Kötlum á sal skólans í morgun.  Krakkanir voru mjög dugleg við að lesa vísurnar og leika jólasveinana við ýmsa iðju. Það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar gátu komið og notið sýningarinnar með okkur.  Myndir á myndasíðunni
Til baka
English
Hafðu samband