Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útiíþróttir hjá 1.-2. bekk

13.10.2010
Útiíþróttir hjá 1.-2. bekk

Myndir frá útiíþróttum í 1. og 2. bekk eru komnar í myndasafnið. Þar má sjá nemendur stunda ýmsar íþróttagreinar á battavelli, á grasi hjá leikskólanum Sjálandi og niður í fjöru. Það sem hópar A og B gerðu m.a í tímunum var að fara í eltingaleik og til að frelsa þá þurfti félaginn að hvísla falleg orð að þeim sem var klukkaður og í öðrum leik þurfti eitt knús til að frelsast. Hópur C fór í tröllagullleik svo völdu þau um að fara í fótbolta, frisbee, kriket, kubb, stultur, sippa, snú snú eða boccia. Hér má sjá myndirnar.

Til baka
English
Hafðu samband