Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimilifræðivika hjá 5.-6.bekk

11.11.2010
Heimilifræðivika hjá 5.-6.bekk

Í tilefni af heimilisviku þá eldaði 6. bekkur máltíð í dag. Þau elduðu hakk og spaghettí, útbjuggu salat og bökuðu brauðbollur. 5. bekk var boðið á leiksýningu sem ber nafnið Bláa gullið og fjallar á skemmtilegan hátt um vatn. Eftir hádegi þrifum við hérna hjá okkur í skólanum, þurrkuðum af hillum, skápum og handriðum. Krakkarnir pússuðu líka glugga og röðuðu skóm í skógeymslunni. Áhuginn og vinnugleðin var til staðar hjá flestum.

Myndir á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband