Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurþema í tónlist hjá 1.-2.bekk

11.11.2010
Veðurþema í tónlist hjá 1.-2.bekk

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið að æfa lagið Drippedí dripp í tónmennt þar sem þau leika bæði á takt- og laglínuhljóðfæri sem líkja eftir regndropum. Verkefnið er í tengslum við veðurþema sem nemendur hafa verið að vinna með.

Undir verk nemenda má heyra tónverkið þeirra

Til baka
English
Hafðu samband