Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jón Jónsson tónlistarmaður í heimsókn

11.12.2015
Jón Jónsson tónlistarmaður í heimsókn

Í morgun bauð foreldrafélagið upp á tónlistaratriði í morgunsöng þar sem hinn þekkti tónlistarmaður Jón Jónsson kom og söng fyrir nemendur. Hann vakti mikla lukku og voru nemendur duglegir að syngja með. 

Við þökkum foreldrafélaginu fyrir þennan óvænta leynigest

Myndir frá morgunsöng

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband