Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Undirbúningur fyrir leiksýningu

08.02.2017
Undirbúningur fyrir leiksýningu

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 1.og 2.bekk verið að undirbúa leiksýninguna Dýrin í Hálsaskógi. Í kvöld kl.16:30 sýna þau leikritið fyrir foreldra og í morgunsöng í fyrramálið fá nemendur skólans að sjá Dýrin í Hálsaskógi.

Krakkarnir hafa verið dugleg að æfa og þau hafa einnig búið til leikmuni.

Á myndasíðunni eru komnar myndir frá undirbúningi sýningarinnar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband