Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk

02.03.2017
Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk

Á miðvikudag og föstudag í næstu viku verða samræmd próf hjá nemendum í 9.og 10.bekk. Prófin verða rafræn, í fyrsta skipti hjá nemendum í 9.og 10.bekk, en nemendur í 4. og 7.bekk tóku einnig rafræn próf s.l.haust.

Dagskrá fyrir nemendur í 9.og 10.bekk í næstu viku verður þannig:

Mánudagur 6.mars
Samkvæmt stundaskrá

Þriðjudagur 7. mars.
Námsver. Undirbúningur fyrir próf í íslensku.
Íþróttir og tónmennt heldur sér hjá 9. bekk. Sund heldur sér hjá 10. bekk.

Miðvikudagur 8. mars
.
Samræmt próf í íslensku og ensku.
9. bekkur kl. 8:30- 11:00 (Nemendur mæta kl.8:15 og bíða í félagssrými)
10. bekkur kl. 12:00-14:30 (Nemendur mæta kl.11:45 og bíða í félagssrými)

Fimmtudagur 9. mars.
Námsver. Undirbúningur fyrir próf í stærðfræði
Íþróttir og tónmennt heldur sér hjá 10. bekk. Sund heldur sér hjá 9. bekk.

Föstudagur 10. mars
.
Samræmt próf í stærðfræði og ensku
10. bekkur kl. 8:30-11:00 (Nemendur mæta kl.8:15 og bíða í félagssrými)
9. bekkur kl. 12:00-14:30 (Nemendur mæta kl.11:45 og bíða í félagssrými)

Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra og nemenda í 9.og 10.bekk

 

Til baka
English
Hafðu samband