Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar

17.03.2017
Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar

Á föstudaginn fóru nemendur í 1.-4.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Blíðskaparveður var í fjöllunum og allir skemmtu sér vel í brekkunum, flestir voru á skiðum eða á brettum og aðrir renndu sér á sleðum.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá þessum frábæra degi í Bláfjöllum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband