Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blái hnötturinn -myndir frá leiksýningu 5.-6.bekkjar

05.04.2017
Blái hnötturinn -myndir frá leiksýningu 5.-6.bekkjar

Í dag var þriðja sýning á leikritinu um Bláa hnöttin sem nemendur í 5.-6.bekk sýndu. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og á morgun og föstudag verða sýningar fyrir nemendur í öðrum skólum Garðabæjar. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá sýningunni í morgun.

Nemendur bjuggu til leikmynd, búninga, leikskrá og vefsíðu. Allir höfðu sín hlutverk, tæknimenn, dansarar, förðunarfólk, búningahönnuðir, söngvarar o.fl.

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband