Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bebras-áskorunin í 6.bekk

08.11.2017
Bebras-áskorunin í 6.bekk

Í morgun tóku nemendur í 6.bekk þátt í Bebras-áskoruninni sem felst í því að nemendur leysa krefandi verkefni í tölvum. Verkefnin kanna rökhugsun, stærðfræði og tölvufærni.

Bebras áskoruninn 2017 fer fram í skólum landsins vikuna 6. - 10. nóvember og geta allir skólar sem vilja tekið þátt sem eru með nemendur frá 8 - 18 ára.

Verkefnið er keyrt samhliða í mörgum löndum árlega í sömu viku og var Ísland með í fyrsta sinn árið 2015.

Þessi áskorun kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi verkefni.

Nánar um Bebras

Myndir frá áskoruninn á myndasíðunni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband