Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Borgarleikhúsið

08.02.2019
Heimsókn í Borgarleikhúsið

Í dag fór 1. bekkur í heimsókn í Borgarleikhúsið, þau fengu að skoða húsið og hittu leikara og sáu krakkana sem eru að fara að leika í söngleiknum Matthildi á fimleikaæfingu.

Krakkarnir fengu að sjá ýmsa starfsemi sem fram fer í húsinu eins og gervi, sviðsmyndagerð og skoða leikmuni. Það höfðu allir mjög gaman af þessari heimsókn og eru spennt fyrir að fara að sjá leiksýningu þar.

Myndir frá heimsókn í Borgarleikhúsið 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband