Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi í næstu viku

14.02.2019
Vetrarleyfi í næstu viku

Næstu viku, 18.-22.febrúar, er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar.

Þá viku býður Bókasafn Garðabæjar uppá á ýmis konar afþreyingu, t.d.föndur, leiki, spil, skiptibókamarkað, bíó, bingó, bókagerð o.fl.

Allir krakkar eru velkomnir að kíkja á bókasafnið í vetrarleyfinu.

Til baka
English
Hafðu samband