Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ísland áður fyrr -þema 4.bekk

24.01.2020
Ísland áður fyrr -þema 4.bekk

Nemendur í 4.bekk hafa verið að vinna með þemað "Ísland áður fyrr" þar sem þeir fræðast um íslenskt samfélag í gamla daga.

Í dag, bóndadag, fengu nemendur að bragða á þorramat í tilefni dagsins. Það voru misjöfn viðbrögð við súra matnum og ekki allir sem lögðu í að smakka.

Myndir frá þorramatnum í 4.bekk

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband