Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bóndadagur í 1.bekk

30.01.2020
Bóndadagur í 1.bekk

Nemendur í 1. bekk bökuðu soð/flatbrauð í útikennslu s.l. föstudag í tilefni af Bóndadeginum. Þeir borðuðu það með smjöri og osti.

Einnig fengu þeir hamra og nagla og máttu smíða það sem þeir vildu úr spýtuafgöngum. Nemendur voru mjög ánægðir með daginn eins og sjá má á myndunum á myndasíðu skólans 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband