Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ungó Sjáló

04.03.2021
Ungó Sjáló

Að velja sér unglingadeildarskóla þegar komið er uppí 8.bekk er vandasamt val fyrir unglinga í Garðabæ.

Sjálandsskóli er einn af nokkrum unglingaskólum í bænum og ef þú vilt kynna þér starfið í unglingadeild Sjálandsskóla þá hvetjum við þig til að skoða þetta myndband áður en þú skráir þig í unglingadeild.

 

Unglingadeild Sjálandsskóla er raunhæfur valkostur fyrir alla krakka í Garðabæ sem eru að hefja nám í 8.bekk.

Innritun í unglingadeild fer fram á Þjónustugátt Garðabæjar.

 

 

https://youtu.be/KMGJXGFmyjA

 

Til baka
English
Hafðu samband