Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferðir í 3.og 4.bekk

14.05.2021
Vorferðir í 3.og 4.bekk

Í þessari viku fóru nemendur í 3.og 4.bekk í skemmtilegar ferðir í útikennslu.

Nemendur í 3.bekk fóru í sveitarferða á Hraðastaði í tenglsum við húsdýraþema sem krakkarnir hafa verið að vinna með. 

Myndir frá sveitaferðinni.

Nemendur í 4.bekk fóru í hjólaferð að Rútstúni í Kópavogi.

Myndir frá Rútstúni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband