Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar

07.06.2022
Vorleikar

Í dag voru vorleikar hjá nemendum á yngsta stigi og á föstudaginn hjá nemendum á miðstigi. Á vorleikum eru nokkrar íþrótta-, hjóla-, lista- og spilastöðvar. Þar geta nemendur t.d. valið um að dansa, spila babminton, hjóla, spila, teikna, smíða og þæfa

Dr.Bæk kom og gerði ástandsskoðun á hjólum nemenda og unglingar í 10.bekk sáu um hjólaþrif.

Myndir frá vorleikum má finna á myndasíðu skólans

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband