Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustlestrarátak í 3. og 4. bekk

30.09.2022
Haustlestrarátak í 3. og 4. bekk

Nemendur í 3. og 4.bekk hafa nú lokið við 4ja vikna söfnun á laufblöðum sem þeir fylltu út fyrir hverjar 20 mínútur í heimalestri í septembermánuði.

Afraksturinn hefur verið hengdur upp á heimasvæðum bekkjanna og eru falleg tré uppi á veggjum með haustlegum laufblöðum.


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband